top of page

Á tæknispretti þróa nemendur frumgerðir af hugmyndinni sinni.  Frumgerðinni er ætlað að vera prófanleg með hagsmuna aðilum.

Frumgerð úr pappa - Cardboard Prototyping

Frumgerðarsköpun - Prototyping

Að Tæknispretti loknum

Eftir Tæknisprett hafa teymin búið til fyrstu frumgerð að lausninni. Þetta getur verið mjög gróf frumgerð, t.d. úr pappa. Meginmarkmið þessarar frumgerðar er að hafa eitthvað í höndunum sem hægt er að prófa og þróa áfram.

Hægt er að senda inn myndir og/eða lýsingar af frumgerðum á netfangið mema@flr.is til þess að fá frekari aðstoð.

bottom of page